Af hverju Leikur að læra?

Af því að …                  

                                                       

Leikur að læra”  samræmist Aðalnámskrá grunn- og leikskóla.

 DSC3060

Leikur að læra”  brúar bilið milli skólastiga.

Leikur að læra”  er einstaklingsmiðað.

Leikur að læra”  eykur hreyfingu nemenda.

Leikur að læra”  hægt að nota inni og úti.

Leikur að læra”  minnkar borðavinnu.

 MG 0073Leikur að læra” styðst við rannsóknir á heilastarfsemi barna.

Leikur að læra”  kennsluaðferð sem nemendur elska.

Leikur að læra” fyrir kennara og leiðbeinendur.

Leikur að læra” eykur félagsfærni  og styrkir félagsleg tengsl nemenda.

Leikur að læra” samþættir námsgreinar.

 

Af því að Leikur að læra"...

                          ...er kennsluaðferð sem nemendur elska !!

 

Hafðu samband

Sími:
899-0768
Netfang:
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Vefsíða:
www.leikuradlaera.is

Okkar markmið

Markmið Leikur að læra er að finna einfaldar og faglegar leiðir fyrir kennara til að gefa nemendum sínum tækifæri til að læra í gegnum leiki og hreyfingu.  Þannig kynnast nemendur þeirri vellíðan og auknu orku sem hreyfing gefur og geta nýtt sér í framtíðinni.

Fylgstu með okkur: