Skip to main content

Rakel Ólafsdóttir

Rakel Ólafsdóttir er leikskólakennari á Austurborg. Hún útskrifaðist sem kennslufræðingur (d.pædagog) frá Kaupmannahöfn. Vorið 2018 lauk Rakel stjórnunarnámi frá Háskólanum á Akureyri.

Rakel kynntist Leikur að læra fyrst í námsferð til Boston og svo þegar Austurborg fór í innleiðingu 2016. Hún hefur mest unnið með LAL með 3-6 ára börnum.

Rakel finnst skemmtilegt að vinna með kennsluaðferðina þar sem að hún nýtist svo vel í starfi með ólíkum börnum og þar sem hægt er að útfæra að útfæra hana á svo fjölbreyttan hátt fyrir allan aldur og allir kennarar geti tileinkað sér Leikur að læra.

Um þessar mundir er Rakel verkefnastjóri yfir Leikur að læra í Austurborg.

Hérna má sjá kynningu á Rakel og skemmtilegan leik sem hún og Jón Arnar samstarfskennari hennar kennir okkur. Á innri vef Leikur að læra eru fleiri skemmtilegir leikir eftir Rakel og hans samstarfskennara.